19.7.2010

Mánudagur, 19. 07. 10.

Enn vek ég athygli á efni á Evrópuvaktinni. Að þessu sinni um, að ESB og Svisslendingar eru teknir til við að ræða um „létta“ aðild Sviss að EES. Það er enn eitt merki um, hve fráleitt er að halda því fram, að EES-samningurinn rykfalli aðeins í skúffum ESB og sé öllum gleymdur í Brussel.