2.7.2010

Föstudagur, 02. 07. 10.

Hélt frá Reykholti að loknum qi gong tíma, morgunverði og stuttum fundi með heimamönnum, þar á meðal í Snorrastofu . Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur endurkjörið mig til setu í stjórn hennar.

Síðan ég var síðast í Fljótshlíðinni hefur aska aukist dálítið við bæinn en ekkert í átt við það, sem áður var.