24.5.2010

Mánudagur, 24. 05. 10

Veðrið var einstaklega fallegt í Fljósthlíðinni í dag og hiti mikill. Ekki spillti fyrir, að engin merki voru um gos í Eyjafjallajökli. Þótt askan, sem borist hefur til okkar í Fljótshlíðinni, sé hvimleið og mér hafi verið sagt, að ég hefði átt að vera með rykAska á hlaðinugrímu, þegar ég var að slá og raka, veldur hún ekki neinu varanleAska á hlaðinugu tjóni.

Myndin er tekin á hlaðinu hjá okkur og má sjá ösku við húsvegginn. Hún er svört efst en undir því lagi er hún grá og mun fíngerðari.