10.5.2010

Mánudagur, 10. 05. 10.

Hallgrímskirkja var þéttsetin og böðuð sólskini í dag, þegar Inga Þorgeirsdóttir, tengdamóðir mín, var borin til grafar. Séra Bernharður Guðmundsson jarðsöng.  Ég ritaði um hana minningarorð í Morgunblaðið.