17.3.2010

Miðvikudagur, 17. 03. 10.

Átti að leggja af stað kl.08.00 frá Keflavíkurflugvelli með FI 204 til Kaupmannahafnar. Flugvélin var biluð. 90 mínútum síðar var haldið af stað. Staðgengillinn var að að koma úr leiguflugi. Það tók 30 manns 50 mínútur að gera  vélina klára til flugtaks.

Við náðum vélinni til Brussel. Ég er þar á Metropole.