14.3.2010

Sunnudagur, 14. 03. 10.

Qi gong kyrrðardögunum lauk í Skálholti um hádegi í dag. Við Gunnar ókum til borgarinnar í mikilli rigningu, eftir að hafa gefið fyrirheit um að koma aftur að ári.