Sunnudagur, 27. 12. 09.
Miðjan, midjan.is birti í dag umsögn mína um nýju bókina eftir Böðvar Guðmundsson, Enn er morgunn, og má lesa hana hér.
Í dag skrifaði ég pistil hér á síðuna um Icesave-málið, en ríkisstjórnin virðist ætla að knýja það til afgreiðslu milli jóla og nýárs.