25.12.2009

Föstudagur, 25. 12. 09.

Kyrrð jólanna var mikil, þegar sólin skreið upp yfir Bláfjöllin um hádegisbil. Nokkuð var um fólk á gangi í Öskjuhlíðinni og niður við Fossvoginn. Reykskýið af jólaljósunum í kirkjugarðinum var horfið.