7.10.2009

Miðvikudagur, 07. 10. 09.

Flaug snemma morguns til Kænugarðs frá Kaupmannahöfn. Síðdegis hinn sama dag kom Stefán Einar Stefánsson, formaður Varðbergs, til borgarinnar frá Póllandi. Við tókum saman þátt í fundum ATA og YATA, það er samtökum, þar sem Samtök um vestræna samvinnu og Varberg eru aðilar.

Sjá pistil.