18.4.2009

Laugardagur, 18. 04. 09.

Fyrsta daginn utan þings nýtti ég til að setja skjalastaflann, sem hafði safnast í ati síðustu daga, á varanlegan geymslustað.

Um kvöldið vorum við Rut heiðursgestir á árshátíð félags fyrrverandi alþingismanna og flutti ég þar ávarp.