28.2.2009 21:15

Laugardagur, 28. 02. 09.

Í dag hefur verið qi gong dagur í yndislega fallegu veðri í Skálholti. Æfingar og hugleiðsla frá morgni til kvölds auk gönguferðar og tíðasöngs.