31.7.2008 19:14

Fimmtudagur, 31. 07. 08.

Hiti var mikill í Fljótshlíðinni og nóg að gera við frágang á nýbyggingu okkar í stað útihúsa, sem fuku í miklu roki í september 2006. Allt var komið í réttar skorður, þegar gestir komu í afmæli Rutar síðdegis og við nýttum húsakostinn í fyrsta skipti.