28.7.2008 17:59

Mánudagur, 28. 07. 08.

Ókum austur að Smyrlabjörgum, þar vel var á móti okkur tekið á hinu stóra og myndarlega hóteli, sem þar er.