19.7.2008 21:06

Laugardagur, 19. 07. 08.

24 stundir birtu grein eftir mig, þar sem ég svara Helgu Völu Helgadóttur, sem hneykslast á því, að ég sé haldi fast í skoðun, þótt sjálfur Percy Westerlund sjá meinbugi á framkvæmd hennar.