17.7.2008 23:05

Fimmtudagur, 17. 07. 08.

Var klukkan 20.00 á Þingvöllum og flutti þar gönguerindi um starfið í þjóðgarðinum, færðslu og framkvæmdir, fyrir fjölmennan hóp fólks í yndislegri kvöldkyrrð. Lukum við göngu okkar með helgistund hjá séra Kristjáni Vali Ingólfssyni, Þingvallapresti.