Mánudagur, 09. 06. 08.
Við lásum, að í maí hefði rignt meira á Mallorca en áður í manna mi nnum. Rigningar hafa einnig verið miklar í júní eins og við höfum reynt.
Ókum norður eftir ströndinni til Sollier.
Rut er hér með Skálholtskvartettinum og komu þau hin í dag: Jaap Schröder frá Hollandi, Svava Bernharðsdóttir frá Íslandi og Sigurður Halldórsson frá Barcelona.