9.5.2008 18:02

Föstudagur, 09. 05. 08.

Um hádegisbil flutti ég ávarp við upphaf Lagadags 2008 og ræddi einkum um samskipti Íslands og Evrópusambandsins frá lögfræðilegum sjónarhóli.