18.4.2008 20:21

Föstudagur, 18. 04. 08.

Á fundi ríkisstjórnarinnar lagði ég fram áfangaskýrslu, sem hefur að geyma úttekt á nýskipan lögreglumála.

Síðdegis flutti ég ávarp við brautskráningu nemenda úr Lögregluskóla ríkisins.

Þá skipaði ég Guðgeir Eyjólfsson sýslumann í Kópavogi frá 1. júní nk.