30.3.2008 20:36

Sunnudagur, 30. 03. 08.

Lent í París um hádegisbil. Gengum um í rigningu síðdegis, þeir hefðu áreiðanlega verið þakklátir fyrir skammt af vætunni í Chile.