21.3.2008 20:28

Föstudagur, 21. 03. 08.

Páskar eru snemma á ferð að þessu sinni. Ég átti hins vegar ekki von á, að það yrði slydda hér í Amsterdam í dag. Fleiri vegfarendur en ég voru undrandi á veðráttunni. Ég settist inn á hótel og skrifaði pistil.