19.1.2008 22:55

Laugardagur, 19. 01. 08.

Björn Ingi Hrafnsson bregst þannig við árásum Guðjóns Ólafs Jónssonar, flokksbróður síns, að hann segist velta fyrir sér að fara úr Framsóknarflokknum eða jafnvel af stjórnmálavettvangi. Ég segi frá þessum nýjustu átökum innan Framsóknarflokksins í pistli mínum í dag - Nýju fötin Björns Inga.