29.11.2007 0:27

Fimmtudagur, 29. 11. 07.

Knut Storberget, dómsmálaráðherra Noregs, kom til landsins í dag og hittumst við í kvöld. Við munum á morgun skrifa undir samning um sameiginleg kaup á björgunarþyrlum.