23.11.2007 21:28

Föstudagur, 23. 11. 07.

Flugum til Boston síðdegis. Áður en ég fór sendi Guðni Ágústsson mér bók Sigmundar Ernis um Guðna og hafði ég gaman af að lesa hana í flugferðinni. Ég ætla að ljúka við hana, áður en ég segi eitthvað um efni hennar.