11.11.2007
21:42
Sunnudagur, 11. 11. 07.
Flaug síðdegis heim frá Stokkhólmi. Skrifaði
pistil út frá Reykjavíkurbréfi
Morgunblaðsins og um lánleysi
DV, sem burðast við að segja fréttir af mér og hugrenningum mínum en selst lítið sem ekkert og er hætt að láta mæla útbreiðslu sína.