Sunnudagur, 04. 11. 07.
Fyrstu tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur voru í kvöld í Listasafni Íslands og fór vel á því að flytja tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Stravinsky og Webern í sal prýddum málverkum Kristjáns Davíðssonar.
Skrifaði pistil um REI, Falungong og Hell's Angels.
Setti einnig langan annál um samruna og sundrungu REI á síðuna.