22.8.2007 21:55

Miðvikudagur, 22. 08. 07.

Fórum í heimsókn í útbúi Fiskistofu á Höfn og kynntum okkur síðan humarhótelið, áður en við ókum til Reykjavíkur. Vorum um fimm og hálfan tíma á akstri.