20.8.2007 21:44

Mánudagur, 20. 08. 07.

Ókum að Litla Hofi í Öræfum og nutum þar bændagistingar.

Athygli vakti hve mörg ökutæki voru á ferðinni frá Ítalíu, röð húsbíla og raunar bílar af öllum gerðum.