2.7.2007 22:21

Mánudagur, 02. 07. 07.

Þingflokkur sjálfstæðismanna kom saman klukkan 17.00 til að ræða ákvörðunina, sem Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun taka um hámarksafla næsta fiskveiðiár.