20.6.2007 21:07

Miðvikudagur, 20. 06. 07.

Sat dómsmálaráðherrafund Norðurlanda í Koli í Finnlandi og í tilefni af honum sendi ráðuneytið út þessa fréttatilkynningu. Kristófer Helgason á Bylgjunni hringdi í mig fyrir Reykjavík síðdegis og ræddum við saman um fundinn.