19.6.2007 20:28

Þriðjudagur, 19. 06. 07.

Flaug frá París til Helsinki og þaðan enn austar til að komast á norrænan dómsmálaráðherrafund í Kólí. Dagurinn entist varla til þessara ferðalaga.