30.5.2007 19:19

Miðvikudagur, 30. 05. 07.

Ábending þessi hjá Friðjóni Friðjónssyni er tímabær. Ástæða er til að undrast efnistök Blaðsins í fleiri tilvikum en þessum. Ef ég man rétt vitnaði Blaðið í vefsíðu Mannlífs um frestun á skipan í embætti ríkissaksóknara og gerðist þetta samtímis og sagt var frá frestuninni á vefsíðu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins.