10.4.2007 16:58

Þriðjudagur, 10. 04. 07.

Farið var yfir sjúkrasögu mína og lagt mat á lungað og sú niðurstaða dregin, að það væri með svo stórum loftbólum, að ekki dygði annað til varanlegs bata en uppskurður.