23.3.2007 18:50

Föstudagur, 23. 03. 07.

Ók um hádegisbilið austur að Höfðabrekku rétt austan við Vík í Mýrdal, þar sem ég sat fund með flokkssystkinum vegna komandi þingkosninga.