12.2.2007 21:10

Mánudagur, 12. 02. 07.

Nú hef ég verið í viku hér á Landspítalanum, sem Morgunblaðið kallar hættulegasta stað landsins. Mér líður vel eftir atvikum og vonandi enn betur á morgun.