10.10.2006 1:13

Þriðjudagur 10. 10. 06.

Flugum klukkan 16.50 til Baltimore og lentum þar klukkan 23.00 að íslenskum tíma eða 19.00 að bandarískum og ókum beint til Washington.