16.8.2006 10:50

Miðvikudagur, 16. 08. 06.

Fórum og sáum lokaþátt Niflungahringsins - Ragnarök - og stóð sýningin frá 16.00 til 22.35 með tveimur klukkustundarhléum. Það hefur verið einstakt að sjá þetta stórvirki Wagners hér í Bayreuth.