12.8.2006 16:13

Laugardagur, 12. 08. 06.

Vorum komin í Festspielhaus kl. 15.30 en þar hófst sýning á Valkyrjunum klukkan 16.00 og lauk um 21.45 með tveimur klukkustundar hléum.