9.8.2006 20:26

Miðvikudagur, 09. 08. 06.

Héldum af stað kl. 07.25 með Icelandair til Frankfurt og ókum þaðan um klukkan 14.00 til Bayreuth, þangað sem við komum um kl. 18.00.