25.7.2006 21:18

Þriðjudagur, 25. 07. 06.

Var á fundum í Brussel fram að hádegi en síðdegis var ég á ferð um borgina í meira en 30 stiga hita - það verður hressandi að komast aftur heim í svalann.