18.7.2006 22:06

Þriðjudagur, 18. 07. 06.

Eftir fund ríkisstjórnarinnar í dag birti ég opinberlega skýrslu um framtíðarskipulag þyrlubjörgunarþjónustu á vegum Landhelgisgæslu Íslands.