12.5.2006 22:07

Föstudagur, 12. 05. 06.

Sat fund dómsmálaráðherra Eystrasaltslandanna í Kóli í Finnlandi en þar var rætt um lögreglusamstarf.

Varð að gista í Helsinki á heimleið og notaði tímann til að fara í stærsta kvikmyndasal Finnlands og horfa þar á Mission Impossible III á stærsta tjaldi, sem ég hef séð. Myndin stóð undir væntingum sem spennandi sumarsmellur.