11.5.2006 22:05

Fimmtudagur, 11. 05. 06.

Flaug til Ósló með Icelandair, vélinni seinkaði um klukkustund, sem varð til þess, að ég missti af framhaldsflugi til Helsinki og þaðan í áttina að Kolí í Finnlandi. Seinkaði komu minni þangað um sex tíma.