1.5.2006 18:26

Mánudagur, 01. 05. 06.

Ókum af stað frá Les Murs í bílaleigubíl um kl. 08.30 og vorum komin á Charles de Gaulle flugvöll við París um kl. 11.00. Vélin fór á loft um 14.30 og lenti á Keflavíkurflugvelli þremur tímum síðar eða 15.30 á íslenskan tíma.