27.4.2006 13:16

Fimmtudagur, 27. 04. 06.

Klukkan 11.00 fundur með Michele Alliot-Marie varnarmálaráðherra í skrifstofu hennar, eftir að við höfðum hlýtt á þjóðsöngva landanna og gengið fram hjá heiðursverði sveita úr landher, sjóher og flugher Frakka.