15.4.2006 17:05

Laugardagur, 15. 04. 06.

Héldum áfram að skoða Dublin og fórum meðal annars í bókasafn Trinity College og skoðuðum Kells-bók og handrit og myndir frá Samuel Beckett.