30.3.2006 18:35

Fimmtudagur, 30. 03. 06.

Í dag efndi dóms- og kirkjumálaráðuneytið til forstöðumannafundar í annað sinn og flutti ég þar setningarræðu en útlínur hennar má sjá hér.