27.3.2006 19:49

Mánudagur, 27. 03. 06.

Fór klukkan 07.45 um Kaupmannahöfn og Amsterdam til Haag, en þangað var komið um kl. 17.30 að staðartíma og klukkutíma síðar hóf Evrópunefndin að funda en Þórir Ibsen í fastanefnd Íslands hjá NATO í Brussel kom til fundar við okkur og ræddi um utanríkis- og öryggismál ESB.