28.3.2006 19:45

Þriðjudagur, 28. 03. 06.

Klukkan 09.00 hélt Evrópunefndin af stað til fundar við forystumenn EUROPOL í höfuðstövum hennar í Haag og vorum við þar fram undir hádegi þegar haldið var til EUROJUST sem einnig er í Haag. Við fræddumst um þessar stofnanir en héldum akandi til flugvallarins um klukkan 15.00 og síðan um London heim og var lent hér kl. 23.30.