12.11.2005 19:23

Laugardagur, 12. 11. 05.

Naut þess að vera með fjölskyldu minni, sem býr í London. Við fórum síðdegis í National Portrait Gallery og skoðuðum þar einstæða sýningu af sjálfsmyndum listmálara frá endurreisnartímanum til okkar daga.