6.11.2005 23:02

Sunnudagur, 06. 11. 05.

Fór síðdegis í Hallgrímskirkju og hlustaði á Mótettukórinn, einsöngvara og hljómsveit flytja sálumessur eftir Mozart og Fauré undir stjórn Harðar Áskelssonar. Var kirkjan þéttsetin og listamönnunum vel fagnað.